3. fundur 24. mars 2015 kl. 16:30 - 16:30 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Alda Hlín Karlsdóttir embættismaður
  • Eyþór Magnússon (EM)
  • Emil Smith (EM) formaður
  • Anna Halldóra Kjartansdóttir (AHKJ)
  • Snædís Ólafía Einarsdóttir (SOE)
  • Gréta Sigurðardóttir (GS)
Fundargerð ritaði: Alda Hlín Karlsdóttir menningar- og markaðsfulltrúi
Dagskrá

1.Ungt fólk og lýðræði

Málsnúmer 1503044Vakta málsnúmer

Dagksrá ráðstefnunnar kynnt. Fulltrúar Grundarfjarðarbæjar verða Emil Smith sem einnig situr í ungmennaráði UMFÍ og Gréta Sigurðardóttir.

2.Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Málsnúmer 1503047Vakta málsnúmer

Ráðið kynnti sér sáttmálann. Sáttmálinn mun verða til hliðsjónar í vinnu við málalista ungmennaráðsins.

3.Málalisti Ungmennaráðs

Málsnúmer 1503048Vakta málsnúmer

Vinna við málalista hafin og verður framhaldið á næsta fundi ráðsins. Margar hugmyndir komnar á blað.

Fundi slitið - kl. 16:30.