22.-26. júlí
Söng- og leiklistarnámskeið sem einblýnir á leikgleði og sviðsframkomu. Börnin velja lag til að syngja og í sameiningu búum við til sýningu sem við sýnum aðstandendum.
Samkomuhúsið
26.-28. júlí
Bæjarhátíðin - Á góðri stund
Grundarfjörður
27. júlí kl. 11:00-18:00
Þann 27.júlí á milli 11:00-18:00 verður settur upp hátíðarmarkaður á Góðri Stundu í Grundarfirði. Sölubásar til leigu. Endilega sendið póst á menning@grundarfjordur.is fyrir meiri upplýsingar, verð og bókarnir fyrir 10.júlí.
Samkomuhúsið