Þann 10. júlí verður Ungmennafélag Grundarfjarðar 90. ára, að því tilefni verður opið hús í Samkomuhúsinu frá kl. 16:00 - 18:00 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar, sýndir verða gamlir búningar, myndir og munir tengdir félaginu.  Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórn UMFG