Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land 7.febrúar ár hvert.
Í ár verður opið hús í tónlistarskólanum í tilefni dagsins.

Tónlistaratriði og afrakstur uppbrotsviku verður sýndur.
Verið hjartanlega velkomin í tónlistarskólann.