Íþróttamaður Grundarfjarðar 2025

Íþróttamaður ársins verður kjörinn við hátíðlega athöfn í Samkomuhúsinu á gamlársdag 31. desember nk. kl. 11:00.

Við sama tækifæri verða sjálfboðaliðar heiðraðir fyrir störf í þágu íþrótta- og tómstundamála í Grundarfirði og sængurgjöf samfélagsins afhent foreldrum barna sem fæddust árið 2024.