Litagleðin verður með listasýningu á 17.júní í Sögumiðstöðinni. Opið frá 12:00-15:00 - kaffi og með því - endilega kíkið við.

Litagleðin er félag áhugafólks um myndlist á Snæfellsnesi sem hefur verið að hittast í Sögumiðstöðinni að mála saman, sá hópur er opinn öllum.