Messa í Grundarfjarðarkirkju

19. mars kl. 11:00. Erum í hefðbundna gírnum núna, allt í róleg- og kunnuglegheitum. Bj+oðum upp á smákökur, kaffi og spjall eftir messu. 

Velkomin öll og alltaf.