- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Hittumst við Sögumiðstöðina og Jónína Þórsnessgoði helgar blótið kl 20:00
Fögnum sól og sumarbirtu; lyftum horni til heilla goðum og góðum vættum, til heilla sólinni og til góðs árferðis og friðar.
Öllum er velkomið að mæta, hvort sem fólk er í félaginu eða ekki.
Boðið verður uppá kvöldkaffi; drykki og meðlæti í Sögumiðstöðinni að blóti loknu og í leiðinni höldum við opinn fund um það sem efst er á baugi hjá Ásatrúarfélaginu og svo hvernig við viljum sjá félagsstarfið og viburði þróast hér á Vesturlandinu.