Breyting á deiliskipulagi var auglýst í Lögbirtingarblaðinu, MBL, Skessuhorni, Jökli og á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar og lauk athugasemdaferli 4.júní. Engar athugasemdir bárust. Óskað var eftir umsögn frá Minjastofnun Íslands, Umhverfisstofnun, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, Vegagerðinni og Vinnueftirlitinu.
Skipulags- og umhverfisnefnd frestar erindi og byggingarfulltrúa er falið að ræða við eiganda.
(ÓT) og (VSM) koma aftur inn á fund.