Málsnúmer 1503053

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 467. fundur - 27.03.2015

Lagt fram bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 18. mars sl., varðandi fjárhagsáætlun sveitarfélagsins árin 2015-2018.

Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela bæjarstjóra að svara eftirlitsnefndinni eins og óskað er eftir.

Bæjarstjórn - 191. fundur - 10.12.2015

Lagt fram bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga frá 02.12.2015, þar sem nefndin tilkynnir að upplýsingar sem gefnar hafa verið um fjármál sveitarfélagsins á yfirstandandi ári séu fullnægjandi.