Málsnúmer 1508001

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 159. fundur - 12.08.2015

Lögð er inn fyrirspurn hvort hægt sé að byggja sumarhús í landi Mýrarhúsa um 30m frá vatni. Með fyrirspurninni fylgir bréf ódags. og samþykki eiganda fyrir nýju húsi.
Skipulags- og umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna áfram í málinu samkv. 12. málsgr. 45.gr. skipulagslaga nr.123/2010.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 161. fundur - 21.10.2015

Lögð er inn fyrirspurn hvort hægt sé að byggja sumarhús í landi Myrarhúsa um 30m frá vatni. Með fyrirspurninni fylgir bréf ódags. og samþykki eigenda fyrir nýju húsi. Óskað eftir undanþágu til umhverfis- og auðlindarráðuneytis. Undanþága barst í bréfi dags. 19.okt.2015.
Lagt fram og skipulags og byggingarfulltrúa falið að svara fyrirspurninni.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 210. fundur - 22.01.2020

Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur endurútgefið byggingarleyfi vegna byggingar sumarhúss að Mýrarhúsum 6.

Lagt fram til staðfestingar nefndarinnar.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa.