Málsnúmer 1601012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 480. fundur - 28.01.2016

Lögð fram drög að nýjum innkaupareglum fyrir Grundarfjarðarbæ. Bæjarstjóri gerði grein fyrir fyrirliggjandi drögum.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að vísa fyrirliggjandi drögum til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 193. fundur - 11.02.2016

Farið var yfir drög að innkaupareglum sem lagðar hafa verið fyrir bæjarráð.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi drög að innkaupareglum og felur bæjarstjóra að ganga frá þeim.