Málsnúmer 1604009

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 82. fundur - 12.04.2016

RDB kynnti hvað gert hefur verið undanfarin ár í tengslum við vinnuskóla og sumarnámskeið. Farið yfir hugmyndir fyrir sumarið.
Lögð áhersla á mikilvægi þess að fjölbreytni sé ríkjandi á námskeiðunum til að sem flestir fái eitthvað við sitt hæfi.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 83. fundur - 17.03.2017

Farið yfir skýrslur vinnuskóla og sumarnámskeiðs bæjarins fyrir sumarið 2016. Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir, umsjónarmaður vinnuskóla og sumarnámskeiða kynnti skýrslur sínar fyrir nefndarmönnum.