Málsnúmer 1608001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 488. fundur - 23.08.2016

Lagt fram til kynningar samkomulag milli Dodds ehf. og Grundarfjarðarbæjar um frágang lóðamála að Hjallatúni 2, Grundarfirði.

Bæjarráð - 500. fundur - 26.06.2017

Lagt fram bréf Dodds ehf. frá 23. júní sl., þar sem óskað er eftir skilum á lóðinni Hjallatún 2, sem fyrirtækið fékk úthlutað skv. lóðarleigusamningi dags. 24. júní 2005.

Bæjarráð samþykkir að Grundarfjarðarbær taki við lóðinni.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 206. fundur - 13.11.2019

Dodds ehf. hafði til umráða lóð við Hjallatún 2 skv. lóðarleigusamningi dags. 24. júní 2005.

Með tölvupósti dagsettum 6. nóvember 2019 tilkynnti Dodds ehf. um skil á lóð að Hjallatúni 2.

Er hún því laus til úthlutunar.