Málsnúmer 1608012

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 170. fundur - 10.08.2016

Fyrirspurn hefur borist til skipulags- og umhverfisnefndar hver réttur íbúa sé gagnvart trjárækt aðliggjandi lóða í gömlum rótgrónum íbúðahverfum.
Skipulags-og umhverfisnefnd leggur til við skipulags-og byggingarfulltrúa að afla sér upplýsinga um hvernig staðið er að úrlausn sambærilegra mála í öðrum byggðarlögum.
Málinu frestað til næsta fundar.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 171. fundur - 07.09.2016

Erindi frá Margréti Hjálmarsdóttur Fagurhólstúni 14
samkvæmt bréfi 21.06.2016
V/ Tré á lóðamörkum
Skipulags- og byggingarnefnd hefur kynnt sér málið og eftir því sem við komumst næst er ekki til byggingarreglugerð fyrir tré sem gróðursett eru fyrir 1998. Skipulags- og byggingarnefnd vill þó benda á Nábýlisrétt. Hagsmunir nágranna af því að tré verði felld, geta þótt meiri en hagsmunir af því að tré fái að standa.