Lagðar fram niðurstöður PISA könnunnar í grunnskólum Snæfellsbæjar, Grundarfjarðar og Stykkishólms. Upplýsingarnar eru ekki sundurgreindar milli skóla heldur bornar saman við meðaltal á Íslandi og OECD löndum.
Lagt fram til kynningar yfirlit sem sýnir niðurstöður PISA könnunar á svæði Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, samanborið við meðaltal á Íslandi og meðaltal í OECD löndunum.
Málinu vísað til umfjöllunar í skólanefnd.