Málsnúmer 1705017

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 178. fundur - 18.05.2017

Lóðarumsókn: Eiríkur Höskuldsson og Eyrún Guðnadóttir sækja um lóðina Grundargata 52
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Eiríki Höskuldssyni lóðina að Grundargötu 52.

Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 179. fundur - 06.06.2017

Lóðaumsókn : Eiríkur Höskuldsson leggur fram teikningar af húsum á Grundargötu 52
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framlagðar teikningar og óskar eftir afstöðumynd af byggingum á lóðina að Grundargötu 52

Skipulags- og umhverfisnefnd - 181. fundur - 16.08.2017

Lagt fram lóðarblað vegna Grundargötu 52 - afmörkun byggingareits
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 184. fundur - 11.12.2017

Grundargata 52 Hönnunargögn.
Lagðar fram byggingarnefdarteikningar unnar af Marvin Ívarssyni.Vottun byggingareininga vantar.