178. fundur 18. maí 2017 kl. 17:00 - 18:15 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Ólafur Tryggvason (ÓT)
  • Vignir Smári Maríasson (VSM)
  • Helena María Jónsdóttir (HMJ)
  • Unnur Þóra Sigurðardóttir (UÞS) formaður
  • Runólfur J. Kristjánsson (RJK)
  • Hrund Pálína Hjartardóttir (HPH)
  • Þorsteinn Birgisson (ÞB) skipulags- og byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Þorsteinn Birgisson skipulags- og byggingafulltrúi
Dagskrá

1.Lóðaumsókn, Grundargata 90

Málsnúmer 1705019Vakta málsnúmer

Lóðarumsókn: Almenna Umhverfisþjónustan ehf sækir um lóðina Grundargata 90
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Almennu Umhverfisþjónustunni ehf. lóðina að Grundargötu 90.

Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls.

2.Lóðaumsókn, Grundargata 82

Málsnúmer 1705018Vakta málsnúmer

Lóðarumsókn: Almenna Umhverfisþjónustan ehf sækir um lóðina Grundargata 82
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Almennu Umhverfisþjónustunni ehf. lóðina að Grundargötu 82.

Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls.

3.Lóðaumsókn, Grundargata 52

Málsnúmer 1705017Vakta málsnúmer

Lóðarumsókn: Eiríkur Höskuldsson og Eyrún Guðnadóttir sækja um lóðina Grundargata 52
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita Eiríki Höskuldssyni lóðina að Grundargötu 52.

Ólafur Tryggvason vék af fundi vegna þessa máls.

4.Suður Bár

Málsnúmer 1703008Vakta málsnúmer

Suður Bár. Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhús.
Skipulags og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur byggingarfulltúa að gefa út byggingarleyfi samkvæmt uppdrætti.

Fundi slitið - kl. 18:15.