Málsnúmer 1708011

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 181. fundur - 16.08.2017

Eigandi Borgarbraut 8 óskar eftir upplýsingum um rétta stærð lóðar.
Skipulags- og byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að mæla upp lóðirnar að Borgarbraut 8, Hamrahlíð 1 og Fossahlíð 2.


Bæjarráð - 644. fundur - 16.10.2025

Lagt fram nýtt lóðarblað og merkjalýsing fyrir Borgarbraut 8, landnr. L136670, sem á eftir að undirrita af merkjalýsanda.

Lóðin er skráð 411,5 ferm. í Landeignaskrá fasteigna, en skv. þinglýstum lóðarleigusamningi er hún 725 ferm. Leiðrétt stærð nú verður 614,7 ferm., eins og nánar er lýst í merkjalýsingu.

Bæjarráð staðfestir framlagða útgáfu nýs lóðarblaðs fyrir lóðina Borgarbraut 8.