Málsnúmer 1709028

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 11. fundur - 14.09.2017

Bjarni Sigurbjörnsson býður sig fram til formanns og er það samþykkt samhljóða.
Hrafnhildur Jóna Jónasdóttir býður sig fram til varaformanns og er það samþykkt samhljóða.

Menningarnefnd - 24. fundur - 17.09.2019

Kosning formanns, í stað Unnar Birnu Þórhallsdóttur fráfarandi formanns. Lagt er til að Eygló Bára Jónsdóttir taki við sem formaður menningarnefndar. Samþykkt samhljóða.