Málsnúmer 1801049

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 185. fundur - 01.02.2018

Árni Þór Hilmarsson sækir um lóðina Fellasneið 8
Skipulags- og umhverfisvernd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að veita Árna Þór Hilmarssyni lóðina að Fellasneið 8.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 192. fundur - 27.06.2018

Fellasneið 8 Árni Þór Hilmarsson óskar eftir byggingu einbýlishús samkvæmt fyrirliggjandi teikningu.

Skipulags- og umhverfisnefnd tekur vel í erindið og hvetur lóðarhafa til að sækja um byggingarleyfi og skila inn fullnægjandi gögnum.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 194. fundur - 09.08.2018

Árni Þór Hilmarsson sækir um byggingaleyfi vegna Fellasneiðar 8.

Ekki liggja fyrir öll þau gögn sem þarf til útgáfu byggingarleyfis, sbr. grein 2.4.1. byggingarreglugerðar og því er ekki unnt að afgreiða umsóknina eins og hún liggur fyrir.