Málsnúmer 1804015

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 14. fundur - 13.04.2018

Grundarfjarðarbær fékk úthlutað styrk úr Sóknaráætlun Vesturlands til að útbúa sögu- og upplýsingaskilti í Grundarfirði. Verkefnið verður unnið í samstarfi við Svæðisgarðinn Snæfellsnes og er fyrsta skrefið í samræmdu útliti slíkra skilta á Snæfellsnesi.
Menningarnefnd fagnar þessum styrk og hlakkar til að sjá útkomuna þegar líður á vorið.

Menningarnefnd - 17. fundur - 12.09.2018

Eins og bókað var á fundi nefndarinnar 13. apríl sl. fékk Grundarfjarðarbær styrk úr Sóknaráætlun Vesturlands til að útbúa sögu- og upplýsingaskilti í Grundarfirði. Verkefnið var unnið í samstarfi við Svæðisgarðinn Snæfellsnes og er fyrsta skrefið í samræmdu útliti söguskilta á Snæfellsnesi.
Nefndin tók liði 8 og 9 saman til umræðu. Sjá dagskrárlið 9.

Menningarnefnd - 21. fundur - 28.05.2019

Eldra mál lagt fyrir - sama umræða og undir lið nr. 3 á dagskránni.