Málsnúmer 1806015

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 218. fundur - 21.06.2018

Fram fór kosning formanns og varaformanns hafnarstjórnar í samræmi við 3. mgr. 2. gr. hafnarreglugerðar fyrir Grundarfjarðarhöfn.

Formaður hafnarstjórnar var kosinn bæjarstjóri, nú Þorsteinn Steinsson.

Varaformaður var kosinn Sólrún Guðjónsdóttir.

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Hafnarstjórn - 1. fundur - 24.09.2018

Kjör varaformanns.
Í hafnarreglugerð kemur fram að bæjarstjórn ákveði hver hinna kjörnu fulltrúa í hafnarstjórn skuli vera formaður og hver varaformaður. Hafnarstjórn skipti að öðru leyti með sér verkum.
Í samþykktum Grundarfjarðarbæjar segir að bæjarstjóri skuli vera formaður hafnarstjórnar.
Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að Runólfur Guðmundsson verði varaformaður.