Málsnúmer 1808010

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 219. fundur - 16.08.2018

Lagt fram til kynningar erindi Menntamálastofnunar frá 10. ágúst sl. varðandi samstarfsverkefni um snemmtæka íhlutun með áherslu á málþroska og læsi. Sveitarfélögum gefst kostur á þátttöku í samstarfsverkefninu.

Bæjarstjórn vísar erindinu til yfirferðar í skólanefnd.

Samþykkt samhljóða.

Skólanefnd - 144. fundur - 11.09.2018

Lagt fram til kynningar.