Málsnúmer 1809039

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 4. fundur - 19.09.2018

Ungmennaráð felur Heiði Björk Fossberg Óladóttur að vinna betur í málinu og auglýsa þingið þegar dagskrá er tilbúin.
Dagskrá þingsins er ekki tilbúin. Ungmennaráð felur Heiði Björk Fossberg Óladóttur að kynning þingið fyrir ungmennum þegar dagskrá er tilbúin.

Bæjarstjórn - 221. fundur - 18.10.2018

Bæjarfulltrúum á Vesturlandi er boðið að sitja þingið, sem styrkt er af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.
Lögð fram til kynningar dagskrá Ungmennaþings Vesturlands sem haldið verður á Laugum í Sælingsdal 2.-3. nóvember nk.

Til máls tóku JÓK og HBÓ.