Málsnúmer 1809047

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 4. fundur - 19.09.2018

Á kjörtímabilinu stefnir ungmennaráð á að vera virkt, halda viðburði og leitast eftir samstarfi við nærliggjandi sveitarfélög.

Ungmennaráð vill að ungmenni viti af ráðinu og að þau geti komið hugmyndum á framfæri til þess.

Ungmennaráð - 6. fundur - 14.05.2019

Fjallað um næstu verkefni ungmennaráðs.
Ungmennaráð hélt bingó til styrkar dvalarheimilinu Fellaskjóli 3. apríl sl. og söfnuðust 100.000 kr. sem afhentar verða formlega við fyrsta hentugleika dvalarheimilisins.

Ungmennaráð ætlar að halda leikjadag fyrir ungmenni Grundarfjarðar sem verður auglýstur síðar.