Málsnúmer 1812005

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 223. fundur - 13.12.2018

Lagt fram til kynningar bréf Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá 27. nóvember sl. vegna könnunar um nöfn á nýbýlum og breytingar á nöfnum býla.

Bæjarstjórn vísar erindinu til umhverfis- og skipulagsnefndar.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 198. fundur - 15.02.2019

Nafnfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í samstarfi við Örnefnanefnd óskar eftir upplýsingum um nafngiftir býla.
Skipulags- og umhverfisnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að svara erindinu.