Málsnúmer 1902018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 198. fundur - 15.02.2019

Sótt er um leyfi til að byggja timbur hús á einni hæð að Fellasneið 8 smkv. framlögðum teikningum.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi vegna einbýlishúss að Fellasneið 8, að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 200. fundur - 16.05.2019

Lögð fram breytingartillaga af afstöðu húss að Fellasneið 8.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir breytingu á afstöðu hússins að Fellasneið 8 að undangengnu samþykki nágranna.