Málsnúmer 2004020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 215. fundur - 05.05.2020

Lagt fram til kynningar teikningar af fyrirhugaðri byggingu hótels í landi Grundar ásamt tillögu Alta að málsmeðferð.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við framkvæmdaraðila.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 222. fundur - 30.09.2020

Lagt er fram erindi Eyrarsveitar ehf. þar sem óskað er eftir breytingu á aðalskipulagi vegna fyrirhugaðrar byggingar á hóteli í landi Grundar 2.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur vel í erindið um fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu og vísar því til bæjarstjórnar að taka ákvörðun um næstu skref.