Málsnúmer 2005018

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 238. fundur - 14.05.2020


Lögð fram til kynningar beiðni Grundarfjarðarbæjar um stuðning við sumarstörf fyrir námsmenn og svarbréf Vinnumálastofnunar. Bærinn fékk samþykkt fyrir 15 störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, í 2 mánuði.

Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með 15 úthlutuð störf.

Bæjarráð - 547. fundur - 28.05.2020

Gerð grein fyrir þeim umsóknum sem borist hafa um sumarstörf fyrir námsmenn. Lagður fram kostnaðarútreikningur vegna starfanna.

Einnig lagður fram til kynningar, tölvupóstur frá Gunnari Njálssyni f.h. Skógræktarfélags Eyrarsveitar varðandi verkefni í sumar.