Málsnúmer 2006020

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 548. fundur - 24.06.2020

Lagt fram yfirlit sem sýnir samanburð á launaáætlun og útgreiddum launum janúar-maí 2020. Skv. yfirlitinu eru raunlaun undir áætlun.

Bæjarráð - 553. fundur - 02.09.2020

Lagt fram yfirlit sem sýnir samanburð á launaáætlun og útgreiddum launum Grundarfjarðarbæjar í janúar til ágúst 2020. Skv. yfirlitinu eru raunlaun undir áætlun.

Bæjarráð - 557. fundur - 22.10.2020

Lagt fram yfirlit sem sýnir samanburð á launaáætlun og útgreiddum launum Grundarfjarðarbæjar janúar til september 2020.

Skv. yfirlitinu eru raunlaun undir áætlun.

Bæjarráð - 563. fundur - 27.01.2021

Lagt fram yfirlit sem sýnir samanburð á launaáætlun og útgreiddum launum Grundarfjarðarbæjar janúar til desember 2020. Við endurskoðun fjárhagsáætlunar sl. haust var launaáætlun ársins lækkuð um 23 millj. kr. vegna ýmissa breytinga, en skv. framlögðu yfirliti enduðu raunlaun ársins í að vera 5,5 millj. kr. yfir hinni endurskoðuðu áætlun. Var það m.a. vegna breytinga og hækkana á kjarasamningum á seinni hluta ársins.