Málsnúmer 2008024

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 554. fundur - 04.09.2020

Íbúðin var auglýst til leigu og bárust tvær umsóknir.

Eftir yfirferð umsókna í samræmi við reglur um úthlutun leiguíbúða og matsviðmið vegna úthlutunar leiguíbúða, úthlutar bæjarráð Söru Wiktoria Komosa íbúðinni.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarráð - 557. fundur - 22.10.2020


Íbúð 102 að Ölkelduvegi 9 hefur verið framleigð af Leigufélaginu Bríet til íbúa. Íbúðin, sem er laus frá 1. nóvember nk., hefur verið auglýst þrisvar sinnum, en ekki hafa borist umsóknir eftir síðari auglýsingar.

Íbúðin verður áfram í auglýsingu.

Bæjarráð - 564. fundur - 22.02.2021

Íbúð 102 að Ölkelduvegi 9 sem er í eigu Leigufélagsins Bríetar hefur staðið auð síðan í nóvember sl., en verið auglýst reglulega til útleigu.

Umsókn hefur borist um íbúðina. Skrifstofustjóra falið að ganga frá leigusamningi.

Samþykkt samhljóða.