Málsnúmer 2012009

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 244. fundur - 10.12.2020

Lögð fram drög að jafnlaunastefnu Grundarfjarðarbæjar.

Til máls tóku JÓK og BÁ.

Jafnlaunastefna Grundarfjarðarbæjar samþykkt samhljóða.

Bæjarstjórn - 262. fundur - 09.06.2022

Skrifstofustjóri og launafulltrúi hafa f.h. bæjarins unnið að jafnlaunavottun Grundarfjarðarbæjar, en ásamt Snæfellsbæ og Stykkishólmsbæ var samið við Attentus um ráðgjöf við þá vinnu.

Skrifstofustjóri leggur til breytingar á gildandi jafnlaunastefnu, í samræmi við það sem fram hefur komið í vinnu að jafnlaunavottun.

Forseti lagði til að tillaga um breytingar á jafnlaunastefnu yrði samþykkt.

Samþykkt samhljóða, en skrifstofustjóra falið að leiðrétta dagsetningar í framlögðu skjali.