Málsnúmer 2102003

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 246. fundur - 11.02.2021


Lögð fram til kynningar boðun XXXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður 26. mars. 2021. Þingið verður staðfundur ef aðstæður leyfa, annars fjarfundur.

Bæjarráð - 565. fundur - 23.03.2021

Lagður fram til kynningar töluvpóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 17. mars sl., þar sem fram kemur að 36. landsþingi sambandsins sé frestað fram í maí.