Málsnúmer 2106004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 568. fundur - 02.06.2021

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um fjölda á atvinnuleysisskrá, sem hefur fækkað verulega undanfarna mánuði.

Samkvæmt svari Vinnumálastofnunar sem barst í dag við fyrirspurn bæjarins, eru nú 6 manns á atvinnuleysisskrá, jöfn kynjahlutföll.

Bæjarráð - 569. fundur - 22.06.2021

Skv. nýjustu upplýsingum frá Vinnumálastofnun eru fjórir einstaklingar á atvinnuleysisskrá í Grundarfirði.