Málsnúmer 2209004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 264. fundur - 20.10.2022

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fundargerð 593. fundar bæjarráðs.
 • Á fundinn mættu forstöðumenn stofnana Grundarfjarðarbæjar, þau sem áttu heimangengt. Fleiri eiga eftir að koma á fund bæjarráðs.

  Kl. 9:00, Sunna v. bókasafn og upplýsingamiðstöð
  Kl. 9:30, Linda v. tónlistarskóli
  Kl. 10.00, Valgeir v. áhaldahús og slökkvilið
  Kl. 10:40, Ingibjörg v. leikskóli
  Kl. 11:30, Anna Kristín v. grunnskóli
  Kl. 12:00, Fannar Þór, byggingarfulltrúi v. ýmissa verka og framkvæmda
  Kl. 12:40, Baldur, eignaumsjón

  Bæjarráð - 593 Farið var yfir starfsemi stofnana og óskir forstöðumanna vegna fjárhagsáætlunar 2023, einkum hvað varðar fjárfestingar og framkvæmdir.

  Teknir voru niður minnispunktar úr umræðum, til úrvinnslu í áframhaldandi vinnu bæjarráðs að fjárhagsáætlun 2023.

  Forstöðumönnum var þakkað fyrir komuna og góðar umræður.

  Bókun fundar Til máls tóku JÓK, GS og ÁE.