Málsnúmer 2302009

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 601. fundur - 02.03.2023

Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um að afskrifaðar verði fyrndar kröfur vegna álagðra opinberra gjalda, að fjárhæð 2.844.045 kr., auk dráttarvaxta.
Bæjarráð samþykkir beiðni Sýslumannsins og Vesturlandi um að afskrifaðar verði fyrndar kröfur, að fjárhæð 2.844.045 kr., auk dráttarvaxta.

Samþykkt samhljóða.

Bæjarráð - 609. fundur - 06.09.2023

Kynnt beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um afskrift á álögðum opinberum gjöldum. Afskrifaður höfuðstóll er að fjárhæð 28.885 kr.

Lagt til að bæjarráð samþykki beiðni sýslumanns.

Bæjarráð samþykkir samhljóða afskrift á álögðum opinberum gjöldum að fjárhæð 28.885 kr. auk vaxta.