Málsnúmer 2304012

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 271. fundur - 13.04.2023

Lagður fram til kynningar tölvupóstur innviðaáðuneytisins dags. 11. apríl sl., vegna fræðslufunda um hinsegin málefni á vegnum Samtakana '78 fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga. Fundirnir verða haldnir á teams 2. og 3. maí nk.

Bæjarráð - 604. fundur - 28.04.2023

Lagður fram til kynningar tölvupóstur innviðaráðuneytisins þar sem kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga er boðið til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 munu sjá um fræðsluna.