Málsnúmer 2305014

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 272. fundur - 11.05.2023

Lögð fram fundargerð 1. fundar starfshóps um leikskólalóð, sem haldinn var 3. maí sl.

Skólanefnd - 169. fundur - 31.05.2023

Lögð fram til kynningar fundargerð starfshóps sem rýnir nú framkvæmdaáætlun um leikskólalóð. Fundurinn var haldinn 3. maí sl.

Áhersla starfshópsins er ekki síst á að endurnýjaðar verði mottur undir leiktækjum á skólalóð.

Gestir

  • Katrín Elísdóttir fulltrúi foreldra nemenda í leikskólanum
  • Margrét Sif Sævarsdóttir skólastjóri leikskólans