Stjórnskipulag Life-ICEWATER verkefnisins, sem er til sex ára, 2025-2030, lagt fram til kynningar og ákvörðunar.
Lagt er til að tilnefndir verði tveir fulltrúar úr bæjarstjórn og/eða skipulagsnefnd í stýrihóp verkefnisins, svipað og gert hefur verið með tilefningar í vinnuhópa skipulagsverkefna síðustu misserin.
Einnig eru lagðar fram kynningarglærur sem skýra út verkefnið í heild sinni og stjórnskipulag almennt.