Lagðar fram til kynningar viðmiðunarreglur Vegagerðarinnar um lágmarks land- og gólfhæð á lágsvæðum við strendur Grundarfjarðarbæjar. Samkvæmt reiknilíkani siglingasviðs Vegagerðarinnar er:
-Lágmarkslandhæð á lágsvæðum við strönd: 6,67m í hafnarkerfi Grfj, 4,48m í eldra landhæðakerfi og 4,47 skv. landmælingum meðalsjávarhæðar.
-Lágmarksgólfhæð á lágsvæðum við strönd: 6,97m í hafnarkerfi Grfj, 4,78m í eldra landhæðakerfi og 4,77 skv. landmælingum meðalsjávarhæðar.