Málsnúmer 2312018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 616. fundur - 24.01.2024

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, dags. 20. desember 2023, varðandi sálfræðiþjónustu FSS vorið 2024.

Skólanefnd - 171. fundur - 13.02.2024

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Félags- og skólaþjónustunnar um sálfræðiþjónustu á vormisseri 2024.

Skólanefnd - 172. fundur - 07.03.2024

Lagður fram til kynningar tölvupóstur forstöðumanns Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga (FSS) dags. 20. desember 2023. Þar kemur fram að í ljósi þess að ekki hafi enn tekist að ráða sálfræðing í skólaþjónustu FSS hafi verið gert samkomulag við Ingu Stefánsdóttur, fráfarandi sálfræðing FSS, um að sinna takmarkaðri þjónustu í grunnskólunum á starfssvæði FSS út yfirstandandi skólaár og við Anton Birgisson, sálfræðing, um að sinna ákveðinni þjónustu í leikskólum svæðisins út yfirstandandi skólaár.



Gestir

  • Sigurður Gísli Guðjónsson skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarðar