Lögð fram úttekt HMS á Slökkviliði Grundarfjarðar, gerð í september 2024, send bæjarstjórn með bréfi dags. 3. janúar 2025, þar sem óskað er svara eða viðbragða bæjarstjórnar. Einnig svör/viðbrögð slökkviliðsstjóra, sem lágu fyrir á fundi bæjarstjórnar 16. janúar sl.
Bæjarstjórn vísaði málinu til skoðunar/umræðu í bæjarráði.
Bæjarstjórn felur bæjarráði að svara HMS, í framhaldi af umfjöllun þess um úttektina.
Samþykkt samhljóða.