Málsnúmer 2508001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 641. fundur - 28.08.2025

Lögð fram til kynningar umsókn Grundarfjarðarbæjar um styrk úr Loftslags- og orkusjóði, vegna orkuskipta í mannvirkjum bæjarins.

Bæjarstjórn - 302. fundur - 09.10.2025

Lagður fram til kynningar samningur við Loftslags- og orkusjóð, dags. 6. október 2025, um styrk til öflungar jarðvarma til orkuöflunar, vegna orkuskipta skóla- og íþróttamannvirkja.



Grundarfjarðarbær fékk úthlutað 18.550.000 kr. til verkefnis um orkuskiptin, en tilkynnt var um úthlutunina 24. september sl.

Bæjarstjórn fagnar þessari úthlutun.