Lögð fram til kynningar umsögn sem bæjarstjóri vann um drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum, sem lögð var inní Samráðsgátt stjórnvalda 13. október sl.
Ennfremur leggur bæjarstjóri fram til kynningar aðra umsögn sem hún tók þátt í að vinna um sama frumvarp.