Málsnúmer 2509023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 646. fundur - 30.10.2025

Lögð fram til kynningar fundargerð um opnun tilboða í snjómokstur.



Þann 25. september sl. var með tölvupósti sett af stað verðkönnun vegna snjómoksturs í þéttbýli Grundarfjarðar fyrir árin 2025-2028, með möguleika á framlengingu um ár í viðbót. Þremur aðilum var boðið að gera tilboð. Tilboð voru opnuð 2. október sl.