Lögð fram skýrsla frá Hafnasambandi Íslands, Fjárfestingar hafna á Íslandi 2025-2040, Stefnumótandi greining og fjárfestingarmat, unnið af Íslenska sjávarklasanum fyrir Hafnasamband Íslands. Skýrslan var m.a. kynnt á Hafnafundi Hafnasambandsins, sem haldinn var í Ólafsvík 23. október sl.