Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2026 lögð fyrir bæjarráð til umfjöllunar, í samræmi við bókun bæjarstjórnar á fundi 13. nóvember sl.
Lagðar fram eldri og nýrri útgáfa fjárhagsáætlunar, og er sú nýrri tekin til afgreiðslu.
Akraneskaupstaður hafnaði tillögu um viðbótarstöðugildi, þannig að nefndin samdi aðra áætlun og liggur hún hér fyrir.
Samþykkt samhljóða.