Lögð fram til afgreiðslu bæjarstjórnar fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2026, ásamt greinargerð með fjárhagsáætlun og Gjaldskrá HeV 2026.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa tillögu Heilbrigðisnefndar Vesturlands um fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2026 til umræðu í bæjarráði á milli fyrri og síðari umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða.