Kynning á áætlun um gangstéttir og frágang á Hrannarstíg, miðjuhluta.
Lagt fram bréf til húseigenda á svæðinu frá 7. nóv. sl., einnig plöntuteikning fyrir regnbeð í Hrannarstíg.
Gestir
- Nanna Vilborg Harðardóttir verkefnisstjóri skipulags- og umhverfismála - mæting: 11:25