Málsnúmer 2511026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 648. fundur - 28.11.2025

Kynning á áætlun um gangstéttir og frágang á Hrannarstíg, miðjuhluta.



Lagt fram bréf til húseigenda á svæðinu frá 7. nóv. sl., einnig plöntuteikning fyrir regnbeð í Hrannarstíg.

Nanna Vilborg fór yfir og kynnti fyrirliggjandi áform um frágang á miðjuhluta Hrannarstígs, frá Fagurhóli og að lóð Sögumiðstöðvar, en þær framkvæmdir eru í samræmi við frágang ofar í götunni.

Gestir

  • Nanna Vilborg Harðardóttir verkefnisstjóri skipulags- og umhverfismála - mæting: 11:25