Málsnúmer 2201017Vakta málsnúmer
Múr og steypa ehf. sækir um byggingarheimild til þess að skipta um þak, úr einhallandi í risþak í samræmi við meðgfylgjandi uppdrætti frá verkfræðistofu Þráins og Benedikts, dags. 21.08.2023.
Áður hafði umsækjandi lagt fram erindi til byggingafulltrúa, sem tekið var fyrir á 232. fundi skipulags- og umhverfisnefndar 25. janúar 2022.
Samkvæmt gildandi deiliskipulagi frá 2008 er hámarks mænihæð húsa á nærliggjandi lóðum 14 metrar. Samkvæmt því getur lóðarhafi hækkað þakið á hjallinum í samræmi við þakið á skúrnum sem er vel undir 14 metrum.